Shared Flashcard Set

Details

Öldin Öfgafulla 1900-1910
Bókmenntasaga 20. aldarinnar
9
Other
Advanced
10/16/2016

Additional Other Flashcards

 


 

Cards

Term
Ljóðið "Aldamót"[image]
Definition

Skrifað af Einari Benediktsson.

Sungið og lesið á Austurvelli árið 1900.

Hann vann 100kr fyrir það.

Term

Einar Benediktsson

 [image]

Definition

Ljóðskáld-Athafnaskáld og þýðandi

F. 1864 og D.1940

Vel lærður, lauk stúdentsprófi árið 1884

og lögfræðiprófi árið 1892

Lifði vel en dó fátækur.

 

Term
Hugtak - Athafnaskáld
Definition

Búið til af skáldinu og ritstjóranum Matthías Johannessen.

Fjallar um frumkvöðla í atvinnulífinu.

Menn sem búa til nýjan veruleika með gjörðum sínum.

Láti verkin tala ekki aðeins orðin.

Term
Symbólismi - táknsæisstefna[image]
Definition

Kom fram í lok sjötta áratugs, nítjándualdar(ci. 1860)

Þeir sem aðhyllast symbólisma í bókmenntum reyna að höfða til tilfinninga lesandans.

Notað er mikið af táknum (hjarta, kross, hrafn)

Uppreisn gegn raunsæi og natúrlisma.

 

Term
Ljóðabækur og ljóð Einars Benediksson[image]
Definition

Sögur og kvæði (1897)

Hafblik (1906)

Hrannir(1913)

Vogar (1921)

Hvammar (1930)

Ljóðin hans eru undir áhrifum symbólisma.

Term
Jón Stefánsson - Þorgils gjallandi[image]
Definition

Bóndi norður í mývatnssveit.

F. 1851 og D. 1915.

Sjálfmenntaður, víðlesinn.

Kynntist natúrlisma í skáldsögum. 

 

Term
Sagan - Upp við fossa (1902) [image]
Definition

Eftir Þorgils gjallandi (Jón stefánss.) 

Um ungan fátækan vinnumann sem kemst að því að Gróa, bóndakonan sem hann var í sambandi við ætlar að velja öryggið yfir ástina.

Ætlar að vera áfram hjá ríkum eiginmanni sínum fyrir fjölskyldu sína.

 

Umdeild saga útaf ljótum lýsingum Þorgils á íslensku sveitalífi og harðorðum hans á hræsni presta.

Term
Natúrlismi[image]
Definition

Kom fyrst fram í Frakklandi á áttunda áratug 19. aldar

(ci. á árunum 1871-1880)

Vildi vera raunsærri en raunsæistefnan.

Vildu sýna veruleikan á vísindalegan hátt,sannan, hránn og ófegraðan.

Maðurinn er dýr sem stjórnast af hvötum sínum, tilfinningum og samfélagi.

Persónurnar hafa ekki frjálsan vilja.

 

Term
Prentfrelsi
Definition

Innleitt með lögum árið 1856.

Ritskoðun endanlega bönnuð árið 1874.

Fyrstu 10 ár 20. aldar voru 46 frumsamin skáldrit gefin út og 146 erlend skáldrit þýdd og gefin út.

Supporting users have an ad free experience!